The first English language comprehensive guide to the history of pop music in Iceland. Written in an entertaining style, and chocked full of things you never knew about the tiny island and it’s musicians. I highly suggest you pick it up while it’s available
Sögur bókaforlag hefur gefið út bókina Blue Eyed Pop – The History of Popular Music in Iceland, sem er fyrsta bókin á ensku um íslensku popp/rokk söguna. Bókin er byggð á Stuði vors lands, en er náttúrlega með “erlendan”-fókus: Tekur frekar djúpt á því sem útlendingurinn þekkir auk þess að gefa ágæta innsýn í allan pakkann og tína til allt það helsta. Þessi bók er álíka flott og Stuð vors lands en er bara 854 g á meðan Stuðið var 250o g.
Vönduð tækifærisgjöf fyrir góða vini erlendis!
Svo má jafnvel benda á þessa síðu þar sem hægt er að kaupa bókina og fá hana senda til sín í útlöndum.
Ég gerði svaka tónlistarmix, einskonar tónlistarlegan förunaut þegar bókin er lesin. Það má auðvitað hlusta á þetta á meðan Stuð vors lands er lesin líka eða bara án þess að vera að lesa nokkurn skapaðan hlut!
View original post 25 more words